Haukadalsvöllur
Haukadalsvöllur er opinn fyrirtækjum, vinnustaða-eða vinahópum til að halda golfmótin sín.
Mögulegt að hafa völlinn út af fyrir sig.
Hafið samband geysir@geysircenter.is til að fá upplýsingar um bókunarstöðu og verðtilboð .